Teiknimyndir.is

Smávegis um ýmislegt

Nokkur tæki, tól og hugbúnaður sem mér finnst eitthvert gagn og gaman af og á það sameigininlegt að vera opinn og frjáls hugbúnaður.

GNU/Linux

Staðreyndir

  • Richard Stallman og Linus Thorvalds eru Guðir kerfisins
  • Opinn og frjáls hugbúnaður er klárlega málið

Bourne (sh)

  • Ein af skeljunum sem hægt er að vinna í. Skelin tekur við skipunum þínum og segir stýrikerfinu að framkvæma þær.
  • Skriftur sem skrifaðar eru í Bourne byrja á “#!/bin/sh”.

Bourne again (bash)

  • Sjálfgefin skel í flestum GNU/Linux útgáfum
  • Bourne skel með viðbótum
  • Skriftur sem skrifaðar eru í Bourne again byrja á “#!/bin/bash”.

Myndvinnsla

Blender

Blender logo
  • Hugbúnaður til að gera þríviddarmódel, tölvuleiki, kvikmyndir.

Krita

Krita logo
  • Hugbúnaður til að teikna og mála

Darktable

Darktable logo
  • Hugbúnaður til að vinna með ljósmyndir
  • Góður til að vinna með myndir á RAW sniði

Blender

Leysir öll vandamál, en er einnig mjög notadrjúgt til að búa til vandamál ef þess gerist þörf.

Gaurar

Listi yfir þá sem hafa kennt mér eitthvað

Blender

Krita

David Revoy