Teiknimyndir.is¶
Smávegis um ýmislegt¶
Nokkur tæki, tól og hugbúnaður sem mér finnst eitthvert gagn og gaman af og á það sameigininlegt að vera opinn og frjáls hugbúnaður.
GNU/Linux¶
Staðreyndir¶
- Richard Stallman og Linus Thorvalds eru Guðir kerfisins
- Opinn og frjáls hugbúnaður er klárlega málið
Bourne (sh)
- Ein af skeljunum sem hægt er að vinna í. Skelin tekur við skipunum þínum og segir stýrikerfinu að framkvæma þær.
- Skriftur sem skrifaðar eru í Bourne byrja á “#!/bin/sh”.
Bourne again (bash)
- Sjálfgefin skel í flestum GNU/Linux útgáfum
- Bourne skel með viðbótum
- Skriftur sem skrifaðar eru í Bourne again byrja á “#!/bin/bash”.
Myndvinnsla¶
Blender¶
Leysir öll vandamál, en er einnig mjög notadrjúgt til að búa til vandamál ef þess gerist þörf.
Gaurar¶
Listi yfir þá sem hafa kennt mér eitthvað
Blender¶
- Blenderguru (Andrew Price)
- CgCookie (Jonathan Williamson)